Tengist nefnilega ekkert umræðuefninu.. hann er að spurja hvort að skjákortið passi við chipsetið sem hann notar og ég stakk uppá betri skjákorti.. þá ferð þú að væla yfir verðinu og að fólk hafi ekki efni á svona löguðu. Sé ekki betur en að þú sért bara að reyna að vera með eitthvað bögg útaf engu, kannski því að þú ert miðaldra vinnandi maður sem hefur ekki efni á svona hlutum?
Miðað við hvað MAC tölvurnar kosta fáránlega mikið þá myndi ég mæla með ACER tölvunni. Veit ekki hvort að þú getir keypt Leopard og installað svo, er allavega til eitthvað á netinu fyrir venjulegar tölvur ;) En annars, link á ACER tölvuna?
imo http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=4123&osCsid=5d800fb72517a7b494a3acbbb1851a4e Samt kannski ekki sniðugt ef að restin af tölvunni er í slappari kantinum, fá sér þá 8600 kortið og uppfæra seinna.
Gerir þú þér grein fyrir því hvað 30-40 metrar á sek er mikið? Stendur ekkert í lappirnar í þannig veðri.. svo getur varla tekið langan tíma að labba í skólann þarna, örfáir metrar.
Já einmitt, fatta ekki þessa sportjeppa.. enginn tilgangur, jeppar eru fyrir utanvegarakstur og þannig.. ekki eitthvað snatt í bæinn öðru hverju. Svo er þetta grill alveg fáránlegt. En restin er alveg ágæt.
Ég var heldur ekkert að segja það, þú heldur því fram í undirskriftinni þinni að Bill Gates sé svona ríkur útaf windows versions, en sé ekki betur en að það séu töluvert fleiri Macintosh versions til..
Í sambandi við undirskriftina þína windows -> http://en.wikipedia.org/wiki/Windows#Timeline_of_releases Macintosh -> http://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/timeline/250251c30c9c54400e48a1176d0ef7f5.png
HAHA, það er hægt að gera þetta með MSN messenger.. þeas stjórna tölvunni hjá hinum, opna hluti og aðstoða. Svo er líka til svolítið sem kallast VLC player sem er frír og hægt að streama video í gegnum hann til einhvers annars, allavega á LANI.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..