Held þú hafir tekið það sem ég sagði aðeins of bókstaflega, var ekki að meina að fólk væri bara að gera þetta fyrir aðra, en hinsvegar býst fólk alltaf við einhverjum viðbrögðum hjá öðrum þegar það breytir um útlit, þar af leiðandi er þeim ekki sama um hvað öðrum finnst um nýju hárgreiðsluna/whatever. Bætt við 3. mars 2009 - 14:28 Sem dæmi; Gunnar: “Já, best að lita hárið mitt ljóst svo ég líti aðeins betur út og fái aukna athygli frá stelpum”