Steam er bar digital service. Þú kaupir leikina af síðunni þeirra, og það bindist við accountið hanns (eða það sem hann býr til eftir að hann fær gjöfina) það gerir honum kleyft að downloada leiknum hvar sem er og hvenær sem er á mjög góðum hraða. Á steam kostar hann 50 dollara, en ef að maður lýtur á verðin á leikjum á íslandi, þá kosta flestir leikir 10 þúsund krónur. Steam er hinsvegar bara á pc tölvum, ég nota það í hvert skipti sem ég fæ mér leik og er geðveikt sáttur með það.