Málið er að gagrýnendur í dag eru ekkert hlutlausir og 90% af fólki tekur því sem gagrýnendur segja sem staðreyndir. Og þegar ég sé awesome leik með kanski 7 í einkunn og það kommentar einhver að hann hafi hætt við að kaupa leikinn/sjá myndina verð ég pirraður. Skoðar bara gameplay myndbönd og ákveður hvort þú viljir fá leikinn. Og sjálfur horfi ég ekki á trailera né gagrýni á bíómyndun, skemmir fyrir manni.