ok, það vill svo til að ég er búinn að fá mig fullsaddann á osx Tiger, afhverju? ja.. þetta er yndislegt kerfi en málið er að það keyrir bara svo svakalega illa og hægt á eins árs gömlu iBook-inni minni (hef heyrt að tiger sé eiginlega bara pain á low-end G4 tölvum) þannig að ég ætla að prófa að skella mér á linux, á ibook-ina mína eða i-makkann minn, ég semsagt downloadaði macintosh kubuntu live-cd, og skrifaði hann á disk með Toast (valdi ISO-einhverjar tölur sem ég man ekki) og skellti...