Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MessorD
MessorD Notandi síðan fyrir 19 árum, 10 mánuðum 36 ára karlmaður
86 stig
Jóhannes Gunnar Þorsteinsson

Re: Canon EOS 400D tilboð hjá BT?

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
- vantar prentara, en vantar hann ekkert uber mikið. - ég elska iView myndflokkunarprógrammið, “á” það reyndar fyrir en samt… samkvæmt mínum heimildamönnum er flassið magnað, veit nú ekki um töskuna… en eins og ég segi.. og eins og allir segja… þetta er BT, maður er frekar skeptískur á BT. held ég sleppi þessu og kaupi þetta annars staðar.

Re: Fujifilm Finepix S9600

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
takk fyrir gott boð, en ég ætla að miða á Canon EOS, virðist henta mér betur. gangi þér vel að selja hana. :)

Re: Fujifilm Finepix S9600

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
fann einmitt Canon vélina eftir að ég var búinn að skoða fujifilm vélina og leist strax betur á Canon vélina, enda DSLR vél. Ætla að versla mér Canon EOS 400D pakka í fríhöfninni í sumar mjög líklega. munurinn á 400D og 350D er að mig minnir að 350D er með tvo skjái en 400D er með einn stórann, og plús 400D er með betri burst hraða og hún styður 10mp (þótt það breyti litlu út frá 8mp) svo var líka eitthvað eitt annað sem aðgreindi þessar tvær vélar, man ekki hvað það var. takk fyrir að svara.

Re: Svartidauði og Finngálkn á akureyri 9 feb

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
það á að vera doomsayer…

Re: Cod3

í Call of Duty fyrir 17 árum, 11 mánuðum
nii :S bara xbox 360 or ps3 rsom…og Wii

Re: Bleh, meira um Sigur Rós(ar?) tónleikana=)

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
pWNED! ;)

Re: Pingu kommúnisti?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
…og er það eitthvað slæmt að vera kommúnisti? kommúnistar geta líka verið fyndnir…

Re: Bleh, meira um Sigur Rós(ar?) tónleikana=)

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þarf fólk að vera sigurrósar fans út í gegn og eiga alla geisladiskana til að eiga rétt á því að fara á tónleikana og skemmta sér…? þótt að ég sé sjálfur mikill sigurrósar aðdáandi þá finnst mér þessi hugsunarháttur þinn rangur… það eiga allir jafn mikinn rétt á því að sjá þá á tónleikum. þótt ég játi það nú að svör þessara stelpna á nfs voru frekar fyndin. :P

Re: Leggjum niður Íslenskuna !

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
wow.. well thank you captain obvious. þótt ég elski íslenskuna, og þoli ekki hvað enskan er mikið (eins og sagt er á góðri íslensku) chaos þá tel ég enskuna eiga yfirhöndina að sjálfsögðu í “internationality” (vá, ég man einu sinni ekki ísl. orðið yfir þetta.. datt út) og því finnst mér gott að grípa í ensku slettur við og við og ég sé ekkert að því þótt að allt sé nú samt sem áður gott í hófi.

Re: Leggjum niður Íslenskuna !

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
haha… þú vilt ekki að íslenskan endi eins og enskan. enskan er eitt stórt chaos regluleysis og rugls… trúðu mér, enskan er eitt ógeðslegasta mál sem til er. þökk sé regluleysinu þá er samt mjög létt að læra það til að byrja með en virkilega erfitt að mastera það. til dæmis eru böns af reglum í ensku, en vandamálið er að það eru svona 30 undantekningar við hverja reglu. og undantekningar halda hver oft bara eitt orð eða álíka… enskan er chaos guð blessi íslenskuna

Re: -----> !!! Hlusta á tónlist á netinu !!!

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
æi mér finnst ég aldrei heyra neitt ferskt á þessum útvarpsstöðvum. alltaf sama vinsældartónlistin (hvort sem það er í poppinu, metalinum eða einhverju öðru) get þó sagt að xfm séu þó mikið skárri en margar aðrar stöðvar.

Re: -----> !!! Hlusta á tónlist á netinu !!!

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
haha… nýtt og ferskt? allar útvarpsstöðvar nauðga lögum og þau verða mygluð. langt frá því að vera fersk. ef þú vilt ferska tónlist þá mæli ég með www.last.fm spilaranum.

Re: tónlist? =)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nine Inch Nails Ministry The Kovenant Boris Goatsnake Sunn0))) Earth Earthride Portishead Kyuss Neurosis þetta er kannski ekki teknó trans (en smá Industrial þarna þó) en samt sem áður mest allt bestu hljómsveitir sem hafa stigið fæti sínum á þessari jörð.

Re: Vá! Þoli ekki svona ÓGEÐ!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
sorglega fólk

Re: Vá! Þoli ekki svona ÓGEÐ!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég hata þegar fólk startar bloggsíðu, og gerir ekkert við hana en ætlast svo til þess að fólk skrifi í gestabókina… afhverju í fjandanum?

Re: vinna?

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hvað með að selja sig á kvöldin? ágætis markaður örugglega um helgar.

Re: PHP / APACHE & MYSQL

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
bara láta þig vita, að þú getur einfaldlega ekki klikkað og installað öllu þessu einn tveir og þrír, ef þú getur ekki fundið þetta á netinu með google þá held ég að þú getir ekki sett þetta upp… það er reyndar hægt að finna á netinu “easy install” pakka en samt sem áður, þeir sökka oftast eða eru jafnvel flóknari.

Re: Dónaskapur og óliðlegheit í BT.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
mér finnst þetta nú yndisleg vinna og tel mig hafa lent á helvíti góða vinnu með helvíti góðum vinnufélögum.

Re: Dónaskapur og óliðlegheit í BT.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ha? bíddu bíddu… á það ekki að heyrast í almennilegum verslunum? ok, ég vinn í rúmfatalagernum og ertu að ætlast til þess að ég viti allt um húsgagnadeildina, sumarvörurnar, smávörurnar, barnavörurnar, rúmföt, fatadeildina og metravörudeildina, svo ekki sé talað um gardínunar og sængudeildina….? við erum að tala um ÓHÓFLEGA mikið magn af vörum sem eru líka einnig alltaf að breytast. og þegar ég er spurður að einhverju sem er ekki í minni deild þá einfaldlega geri ég mitt besta til að aðstoða...

Re: Dónaskapur og óliðlegheit í BT.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
mér finnst þetta vera bara dónaskapur hjá þér, stundum vilja viðskiptavinir einfaldlega ekki láta trufla sig. þegar ég er í BT þá ÞOLI ég ekki þegar ég er spurður hvort ég vilji aðstoð. mér líður eins og það sé verið að segja mér “þú ert bara að skoða, þú ert ekki velkominn hingað nema þú kaupir eitthvað”. Og kannski var þessi stelpa nýbyrjuð, eða þá feimin eða eitthvað. Hún er manneskja eins og þú þótt hún sé að fá borgað fyrir að vinna í BT.

Re: Gunz Online!

í MMORPG fyrir 18 árum, 6 mánuðum
las þetta reyndar bara lauslega yfir… en fannst þetta vera smá tenging… “This is the Astra Continent, the world of fantasy” astra.. astral… the same shit :P

Re: Gunz Online!

í MMORPG fyrir 18 árum, 6 mánuðum
astra continent.. snilld, verið að quote-a í astral plane í draumum myndi ég halda… þetta vekur áhuga minn… vonandi er þessi leikur til fyrir mac :P

Re: The following message could not be delivered to all recipients

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hehe restarta… gotta love windows ;)

Re: Photohopa

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
reddar þér photoshop (kostar eitthvað í kringum 50 þúsund kallinn myndi ég halda) og byrjar að æfa þig. Alveg eins og maður gerir þegar maður er að læra stærðfræði, læra á gítar, trommur eða einhvern annann fjandann. svo einfalt er þetta… sjálfur er ég búinn að vera að dútla við photoshop í hátt í 10 ár núna. Og það borgar sig að kunna á þetta. græðir pening á þessu við og við. :)

Re: Indversk tónlist.

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
mmm… ég er að fara að eignast Sítar… og já… Ravi Shankar for the win!!! gotta love ravi shankar!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok