Þau hafa misjafna trú, hann mótmælandi (að ég held, þó hann hafi einhverntíman neitað fyrir það) og hún gyðingur, svo að það er því eðlilegt að brúðkaupið væri haft svona óformlegt. Grímsson er föðurnafn, en ekki ættarnafn, og væri það soldið skrítið ef hún yrði Grímsdóttir………