Allt rétt, en ekki afsökun fyrir ítali, því munurinn var svipaður hjá þjóðverjum og sovétmönnum, þjóðverjar með tækni en Sovétmenn með mannafala. Kannski rétt með þjóðverja, það voru bara gamlir karlar og börn þarna í lokinn, fyrir utan SS sem héldu líka best út með skærum í Ölpunum. Samt sem áður voru ítalir taldir til tæknilegs herveldis (kannski vegna því að þeir börðust mest við þróunnarlönd. Mússólíní var fífl. Annað dæmi um dugleisi var þegar þeir réðust á Grikkland (sem skemmdi fyrir...