Djúpt inni í hinum myrku niðjum Sómalíu var skógur, sá skógur bar nafnið Achlamanín. í þessum skógi leyndust illir vættir, en fyrir utan þennan skóg stóð þorpið Bonchilama. Í þessu þorpi bjó ung stúlka sem hét Guðríður hin flæmska, nafnið hlaut hún vegna ferðalaga um holland og Belgíu sem hún fór í á sínum yngri árum. Guðríður átti gæludýr sem hún keypti á ferðum sínum um heimsálvuna, þetta gæludýr var héri. Maðurinn sem seldi henni þennan héra var seiðkarl mikill og sagan segir að stuttu...