Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Styð þetta...

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Heima og útimapp er sniðug hugmynd… kickbox2 og mbicity! MBIcity er reyndar vel spilandi sko :P<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: já sambandi við RQ3

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Sömu vélbúnaðarkröfur væntanlega í RQ3 og í Q3. Mæli með ekki verri vél en 450 mhz… kv, Andri aka Merlin<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Maprotation

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sludge, actcity2 og Lumber vill ég út. Persónulega finnst mér Lumber skárra en Sludge sem er suddalegt Q2 map. Ég vill sjá actcity3 inn fyrir actcity2 (ég veit þið segið OJ en það er bara SVO gaman að spila snipers vs handcannons í þessu mappi að þið bara fattið það ekki.). rhcity1 vill ég sjá inn líka og city sakna ég sáran en það er brill map sem hefði átt að endast lengur inn á server en actcity2. PLEASE LAGA JEIBEE!<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: MBI

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Carlos er að fara til danmörku að vinna og búinn að vera tölvulaus. Hann sést þó annað slagið. Drepalla er í danmörku og hefur lítið spilað skilst mér. Jackal er bara inactive í Quake annars allt í góðu held ég.<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: Með lögum skal land byggja... þegar við á

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Mér finnst alveg hræðilegt að þeir sem eiga að vera að gæta almúgans séu að nýðast á honum. Auðvitað eru góðir lögreglumenn líka en þegar bæði allar þær lögreglur sem komu þarna á slysdeildina og svo varðstjórafíflið sem neitaði að hlusta á þína hlið málsins skuli vera svona gjörsamlega skítsama um staðreyndir málsins þarf að gera eitthvað. Veit ekki hvað það væri en eitthvað þarf að gera.

Re: Hringiðan og Síminn Reynslusaga

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Leiðinlegt ef þú átt í vandræðum. Samt sem áður finnst mér algengt að fólk sem ekki er mjög tæknimenntað kenni fyrirtækjum um þegar tölvunar þeirra virka ekki sem skyldi. Einkatölvur eiga það til að vera óútreiknanlegar þar sem fólk á það til að setja allan fjandan þarna inn. Hringiðan: Mætti hafa greint vandamálið betur en í raunni ekki þar sem tengingin jú virkaði á tölvunni þinni þegar þeir prufuðu hana þar. Síminn: Á það oft til að segjast hafa sett ADSL á línuna áður en þeir gera það....

Re: see through í aq

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Varstu að svindla eða ekki? Er það ekki spurningin!<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: Myndir.....

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
http://mystical.scrolls.org/mi/ <- Eitthvað af myndum frá s3 2000 til dagsins í dag. Væntanlega stærsta safn af Skjálftamyndum sem er online. cr1m á líka eina seríu. Ef þið viljið að ég hýsi fyrir ykkur Skjálftamyndir þá getiði haft samband við mig. Ég er orðinn einstaklega latur við að taka myndir á mótunum sjálfur.. <br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: AQ-CTF möpp

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég er að klára eitt lítið urban style map. Það virkar orðið mjög vel á mig. Á eftir að “mála” það allt og fínisera en það verður líklega tilbúið fyrir næstu helgi. blindur óskast til að hjálpa mér við Qoole :)<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: see through í aq

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Viljiði drullast til að tilkynna svindl á Skjálftamótunum til starfsmanna! Verður lítið gert í þessu ef þið getið ekki komið þessu til skila þegar við á. Viðkomandi hefði verið hent öfugum út af mótinu. Hafði ekki eins mikinn tíma á síðasta móti og kannski hefði þurft til að skoða vélar keppenda en viljiði please láta okkur vita ef þið verðið varir við svindl. Þeir pimpar sem spila AQ eru þá ég, JBravo[QNI] og Jennifer[mAIm] (gleymdi ég einhverjum?)<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet...

Re: aq aftermath

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 8 mánuðum
(Merl spilari (með skjálftahúfu)) Þakka fyrir mig og þetta var bara ágætt. Misskemmtilegir leikir eins og gengur og gerist og verður að viðurkennast að liðið mitt hefur spilað skemmtilegri leiki. Anyways.. GG! (Merl p1mp (ennþá með húfuna, hún er svo flott)) Þú spilar nú einna mest af okkur pimpunum en ég held ég hafi nú líka smá vit á þessum riðlum.. Hvað segiði.. Leyfa okkur JB að raða í riðla næst? *grin* (sorterum bara í riðla eftir klönum.. riðill eitt, qni. riðill tvö, don og maim,...

Gott mál!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
gj tng<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

JB svindlin?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Hver var að tala um að þú værir að setja inn einhverja svindlkóða á serverana? Það er hreint og beint fáránlegt. Sá maður ætti að fá að éta ofan í sig allt sem hann hefur sagt.

Re: Grensur og rotation

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Þú náttúrulega hefur ekki spilað AQ manna lengst heyri ég. Serveranir voru ekkert alltaf pgbund. Þeir voru það þegar þú tókst við þeim en þeir voru það ekki alltaf. Ég er á þeirri skoðun að þetta eigi að vera eins og í vanilla AQ v1.52 og þar eru grensunar álíka öflugar og þessar umtöluðu TNG grensur ef ekki öflugri. Í v1.51 hefðuð þið kvartað því það voru ALVÖRU handsprengjur. Þegar ég sá um maprotation og rekstur á þessum þjónum eða hjálpaði til með það var mjög vafasamt mál að breyta...

My 15 cents...

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jæja.. en og aftur eru gerðar breytingar án þess að ræða við kóng eða prest… Burtséð frá því; Grensunar í pgbund voru og eru mjög slappar. Frekar sleppa handsprengjum ef það á ekki að vera hægt að nota þær. Þetta eru ekki jump-pads heldur handsprengjur. Ef einhver hendir handsprengju til þín þá annaðhvort deyrðu eða slasast mikið.. Þær voru mjög pastlegar. Ef þú vilt draga úr flippi þá skaltu fækka þeim, ekki skemma þær. Handsprengjur hafa virkilega opna nýja leið í borðum eins og urban,...

kickbox2!

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Iss, mappið vantaði algjörlega í vótið sko.. hefði rústað þessu! ;o)

Re: Skjálfti 1 | 2002

í Skjálfti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Við erum semsagt að tala um að leikjum verður fjölgað í AQ. Alltaf verið mjög ósanngjarnt að hafa 2-3 lið í riðli og þeir sem ekki komast upp úr riðli eftir að hafa spilað 1-2 leiki þurfi svo bara að fara heim ef þeir spila ekkert annað. Ef svo er.. gott mál

Re: IP

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 10 mánuðum
set adr0 skjalfti4.simnet.is:27910 set adr1 skjalfti4.simnet.is:27911 set adr2 skjalfti4.simnet.is:27912 Setur þetta í configinn þinn og ef þú ert ekki með config þá seturu þetta í config.cfg þar og skiptir út adr0-3. <br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: Ný skin

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Orginal skinnin eru rauð og appelsínugul svo þú ert nú þegar með skin replacement. Ég nota orange og blá skinn sökum þess að rauði kallinn hverfur í urban við rauða steinvegginn á nvidia kortinu mínu. Þið sem notið þessi skinn sem lýsa upp skammdegið.. búúúúúú!<br><br>:o) [- – Andri Merlin@IRCnet [MBI]Merlin [Uncle]Andri – -] (o:

Re: Myndir af skjálfta

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Ég tók lítið af myndum þennan Skjálftan eða bara næstum því ekki neitt. Ástæðan er að hluta til leti og líka að það var gargað svo mikið á mig á þarsíðasta Skjálfta. Mest til CS spilarar en overall bara leiðindi. Ég hafði vanið mig á að taka eina mynd af hverri borðaröð og þá svona nokkurnveginn náðist minnstakosti hönd eða rass af öllum á mótinu. Ef fólk getur ekki sætt sig við smá ljós í kannski 2 mín af móti sem stendur í þrjá daga þá nenni ég ekki að standa í þessu. Sjáum til hvað ég...

Re: Myndavélar!!

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Endalaust helvítis væl. Ég hef svona venjulega verið mjög duglegur að taka myndir á Skjálfta og það var ekkert nema fucking nöldur. Tók mikið af hópmyndum af borðunum en þó ekki meðan keppni stóð. Það er mjög gaman að eiga myndir frá þessum mótum og ábyggilega ekkert verra að skoða þær. Munið bara að ljósmyndin endist lengur en pirringurinn í þér sem verður til af flashinu.<br><br>[<a href="http://mbi.quake.is">MBI</a>]<a href="http://www.scrolls.org/merlin“>Merlin</a> <a...

Re: þetta venjulega, spá um riðlana

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Enginn spáir mér sigri heldur. Synd… verður leiðinlegt að valda ykkur vonbrigðum but what the hell =)<br><br>[<a href="http://mbi.quake.is">MBI</a>]<a href="http://www.scrolls.org/merlin“>Merlin</a> <a href=”http://quake.is">Quake á Íslandi</a

Þokkalega!

í Quake og Doom fyrir 23 árum
p1mpabolir owna. Verst að það er dáldið skrýtið að stela nýju bolunum þar sem þeir eru merktir pimpunum. Þúst Drengur í bol sem stendur á Merlin :P Þá fær hann allar barsmíðarnar sem bíða eftir mér. h0h0

Re: aumingjar kicka

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Ef fólk hefur ekki þroska til að nota þetta votekick rétt þá á bara að hækka limitið á það. Það kemur niður á því þegar þarf að sparka idle leikmönnum og abusers en þetta á ekki að nota ef þú ert á móti því hvernig fólk spilar leikinn. Eða mér finnst það minnstakosti og hérna einhverntíma skipti það máli :)<br><br>[<a href="http://mbi.quake.is">MBI</a>]<a href="http://www.scrolls.org/merlin“>Merlin</a> <a href=”http://quake.is">Quake á Íslandi</a

Re: Jákvæð gagnrýni :o)

í Quake og Doom fyrir 23 árum
Hvað með að gera bæði. Síðast þegar ég gáði voru X og Y staðsetningar fyrir spawnið í borðunum. Hljótið að geta sett inn einfalda formúlu sem segir að ef þessir tveir punktar sem nýja kerfið velur séu þetta nálægt hvor öðrum spawnar team 2 á öðrum stað. Think about it… Gott mál annars. Samt eitthvað sem ég vill sjá í TNG - ignore all (þá fæ ég frið fyrir öllum msgs) - flood protection á mapvote og kickvote - pirrandi þegar fólk skiptir oft um skoðun bara til að vekja á sér athygli. - Tvö...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok