Ef þú ert með GSM kort frá Símanum getur þú sótt WAP stillingarnar í Nokia eða Ericsson símann þinn með SMS skilaboðum. (Ef síminn þinn er með WAP það er að segja). Ef þú átt t.d. Nokia 3510 sendir þú skilaboðin: N3510 í númerið 8900900 Ef þú átt Ericsson t20e sendir þú skilaboðin: T20e í númerið 8900900 Þessi skeyti sem eru nefnd hér að ofan senda “Staðal” stillingarnar, það er þær stillingar sem líklegast er að þú þurfir að nota. N3510 sendir til dæmis uppsetningu fyrir GPRS áskriftina...