hæ hæ, þannig er það að ég er á leiðinni í interrail núna í ágúst og varð hugsað til þess að ég kann varla stakt orð í ítölsku, held að tónlistarfrasarnir mínir komi mér ekki langt við að panta mér herbergi :p getur einhver bent mér á góða frasabók á ítölsku svo ég komist nokkurnvegin áfallalaust frá hótelstarfsmönnunum og þjónunum :)