ég vann einu sinni á austurlenskum stað og það er ekkert spes leyndarmál, bara æfing.. mæli með að steikja núðlur með eggjum, grænmeti að eigin vali, mjög gott að nota blaðlauk og hvítlauk, nota góða soya sósu og chili olíu og að eiga góð krydd er aldrei verra :) svo má alltaf skipta núðlunum út fyrir hrísgrjón :) mér finnst betra að nota hrísgrjónanúðlur frekar en eggjanúðlur en það er bara persónulegur smekkur :) ef þig vantar hugmyndir þá er fínt að kíkja á bbc.co.uk/food :)