mér finnst það fullkomlega eðlilegt að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eigi öll að standa að þessu, en ég kem úr stjarnfræðilega litlu sveitarfélagi út á landi sem er álíka líklegt til að taka upp strætó og það að það finnist súrefni á tunglinu. sveitarfélaginu mínu var ekki boðið að vera með í þessu. þegar ég hringdi í bæjarstjórnina í gær þá voru þau að frétta af þessu í fyrsta skipti. þannig að vinsamlegast ekki segja mér að ég sé heimsk, þú hefur engan grundvöll fyrir því.