já og nei, þú átt fullkomlega rétt á þínum skoðunum, en hinsvegar þarf maður alltaf að virða tilfinningar annarra, og ég held að til lengri tíma litið ættirðu mæta, þó ekki væri nema fyrir systur þína, enda er þetta stóri dagurinn hennar. er nokkuð viss um að hún vill muna eftir að hafa fjölskylduna hjá sér á brúðkaupsdaginn. þú getur gert fjölskyldunni grein fyrir að þú styðjir ekki Gunnar og hans kenningar, en brjóttu odd af oflæti þínu og mættu fyrir systur þína :)