Það vantar bara fleiri íslenska servera, almennilega stable aim, scrim, silly og surf servera þá eiga fleiri eftir að spila Source, sjálfur spila ég bæði 1.6 og source. Btw það spila 2x fleiri 1.6 núna. Ég veit að flestir eiga nógu góða tölvu en það eru sumir sem eiga ekki nógu góða tölvu, T.D. fólk sem nær ekki 100 fps í 1.6 Það eru miklu fleiri noobar í 1.6 heldur en í Source a.m.k. á public serverum. ég Skil ekki… hvað er svona lélegt við Source? það segja allir að hann sé lélegur en koma...