Tökum nokkur dæmi: Þú ferð á battle net í wc3 og ferð að keppa á móti gaurum. Þér er rústað. Þú ferð í Source (ekki public(á móti clani sem getur eitthvað)). Þér er rústað. Þú ferð á public í 1.6. þú rústar. Þú ferð á public í source. Þú getur eitthvað. EN ALLIR LEIKIRNIR ERU JAFN ERFIÐIR. Þetta eru online leikir svo að þú ert að spila á móti lifandi fólki. Hversu erfitt þetta er fer eftir því hversu góður þú ert og hversu góður andstæðingurinn er. Skiptir engu máli hvaða leik þú ert að...
sigh… Leikurinn er ekki léttari… þú ert bara betri miðað við andstæðingana að hverju sinni… Næstum ekkert nema newbycakes á S1 & S2 Leikir bara með “human players” eru ekki léttari en aðrir leikir sem eru bara með “human players”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..