fyrri sprengjan var nauðsynleg til að benda endi á stríðið, alls ekkert að styðja noktun kjarnorku samt sem áður en á þeim tíma var þetta natturlega agætis lausn fyrir bandarikin og jafnvel japani? (spurningarmerki við það þar sem það er ekkert hægt að segja til um hvort fleiri eða færri hefðu dáið án hennar) En sú síðari var algjörlega tilgangslaus og eingöngu skotið til viðmiðunar við fyrri sprengjuna ennda um aðra tegund að ræða. Það var sprengja sem hefði mátt missa sín og grátlegt að...