internet er aldrei mannréttindi, klárlega gerviþörf. Eitthvað sem maður getur vel verið án. Ef þú vilt skilgreina upplýsingaöflun sem mannréttindi þá nefndi ég nú að ég væri fylgjandi því að þeir fengu dagblað til þess að vita hvað er að ske utan veggjar (fyrir utan nátturlega heimsóknir og það spjall sem því fylgir). Nei það eru ekkert einu fangarnir sem eru inn og út, nauðgarar, slagsmálahundar (sem ráðast á fólk eða lögreglu upp úr engu), fólk sem keyrir drukkið og þjófar (sem mér finnst...