Setjum þetta upp á einfaldan hátt: Torrent er ekki lögbrot þannig hefur verið dæmt í þessum málum í mörgum löndum og nú nýlega á Íslandi þar sem istorrent sigraði málið gegn sínum kærendum (allavega það síðasta sem ég heyrði af málinu) Samt skerðir netlögreglan aðgengi almennings í þessum löndum að þeim síðum sem halda uppi þessari þjónustu þó réttarkerfið líti ekki á þetta sem lögbrot. Ég er á móti skerðingum að þessu tagi, það væri nátturlega frábært ef netlögreglan myndi einbeita sér að...