gaur það er ekki lengur i snertingu við súrefni og verður dökkt eða jafnvel blátt aftur. “Rauði liturinn helgast aðallega af járnfrumeind sem er í súrefnisbindistað blóðrauðans. Í súrefnismettaðri lausn er blóðið ljósrautt en í súrefnislítilli lausn dökkrautt (stundum bláleitt).” Meira segja súrefnislítilli þarf ekki einu sinni að vera alveg súrefnislaust.