rétt er það að þessar sveiflur hafi gerst oft og sýna merki í ísnum meðal annars á suðurskautslandinu greinlega hvenær var ísöld og hvenær var heitt. En hitinn hefur þrátt fyrir það aldrei mælst jafn hátt og núna og því mun meira magn af ís bráðna og þetta mun væntanlega halda afram svona stigvaxandi með árunum þó ég þori ekki að fara með það hvenær allur ísinn bráðnar en það kemur að því. Ég vona bara að ísöldin sem á þá væntanlega að fylgja eftir þetta langa hitatímabil verði ekki jafn...