þeir sem nota gjaldeyraviðskipti fylgjast náið með breytingum allra gjaldmiðla en þar sem þú ert væntanlega bara að fara í ferðalag í svo og svo langan tima þarftu litið að skipta þer af þvi hvort pundið hafi tapað 0,3% eða bætt við sig um 0,4% a siðustu 5-10 minútunum. Hvað varðar islenskar siður eru þær mjög stutt á eftir í þessum málum (þó nóg til að gjaldeyraviðskiptagaurarnir þurfi að snúa sér annað) og því alveg nóg til að reikna út t.d. hvað þú ætlar að eyða miklum íslenskum krónum í...