ég ætla nu ekkert að blanda mér mikið inn i þessa umræðu þá sérstaklega útaf því að vafrinn minn bara frýs af þvi að fara inn a þennan þráð en Vindorkuver, Sjávarfallsorkuver og háhitaorkuver henta bara ekki nægilega vel íslenskum aðstæðum. Til dæmis Vindorkuver: Svifti vindar eru svo miklir og sterkir og koma úr svo mismunandi áttum að reglulega myndi orkuverið ekki skapa neina orku. Auk þess sem það þyrfti alltaf að vera laga það og fylgjast með þessu ennda er nátturan hér ekki beint...