Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mephz
Mephz Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.284 stig
Elvar

Re: Hvað eru allir??

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum
hvað er málið með að sleppa að hafa shapeshifter… ég sé ég sé nýjan aukapakka að koma i kringum jól…

Re: Go HolyMan LOL

í Wolfenstein fyrir 18 árum
var hinum korkinum eytt eða? hverjir spila leikinn moti israel?

Re: Yuna

í Final Fantasy fyrir 18 árum
cosplay!

Re: bíómiðar á netinu

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
midi tekur alltaf einhverja greiðslu fyrir söluna svo nei ef ég fer yfir höfuð í bío og borga morðfjár fyrir eina mynd aka 900kr þá er ég ekki að fara skella einhverjum 100-300kr þóknum til miði.is ofan á það ;X

Re: jæja

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum
noob ;*

Re: Clanbase breytir aftur.

í Wolfenstein fyrir 18 árum
huh? það var önnur heimasiða sem ætlaði að halda nc 6on6 í samkeppni við clanbase 5on5 nc svo löndin dreyfðust og clanbase nc varð undir í þessari samkeppni þess vegna hættu þeir við að hafa 5on5 til þess að fá lönd eins og holland, þýskaland og fleiri aftur í clanbase en þau höfðu ákveðið að taka bara í 6on6 keppninni. Svo samfélagið hefði farið í tvennt sama hvað clanbase menn vildu, þetta var því eina ráðið til að fá almenninlegan nc með öllum löndum.

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
your point begin? ég deili sem betur fer ekki sömu skoðun og þú að böðull sé jafn morðingja sem drepur saklausa manneskju.

Re: SLATTI af negrabröndurum

í Húmor fyrir 18 árum
hahaha nokkrir helvitið góðir :P

Re: noob?

í Call of Duty fyrir 18 árum
engar likur á þvi að það se i notkun ef þú kaupir hann út í búð.

Re: Clanbase breytir aftur.

í Wolfenstein fyrir 18 árum
mikið sniðugra að breyta þessu til baka en að halda tvo nationscup i sitt hvorri keppninni einn með 5on5 og einn með 6on6. 5on5 var einfaldlega eitthvað sem kannski 2/10 samfelagsins vildu og engin rök fyrir þvi að breyta í það nema fyrir þessa 30 sem fara a lanmót í ET myndu eiga meiri möguleika a pening og reviews og svona. yay en hvað um alla hina?

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
jahá… þegar ég segi fólk sem hatar bandarikin var ég að meina Íslendinga hér á þessum vef. Afsakið þennan misskilning. Hversu margir sem hata bandarikin herna a hugi.is heldurðu að hafa misst einhvern í ættinni útaf bandaríkjunum, ég segi engin. já hataðu þjóðina af því það eru svartir sauðir í bandaríska hernum. Hvers vegna heldurðu að þeim sé refsað þegar þeir koma aftur til Bandaríkjana? Það eru sömu fávisu mennirnir sem lita á alla múslima sem hryðjuverkamenn og þeir sem dæma bandaríkin...

Re: Ef Þú Mættir Ráða....;D

í Rómantík fyrir 18 árum
alveg sama ;o

Re: Vara við neyslu á áfengi...

í Deiglan fyrir 18 árum
Amazon skrifaði: Var nú smá lýðræði í Írak… Það bannaði þér enginn að bjóða þig á móti Saddam.. varst bara drepinn en máttir samt sem áður bjóða þig fram á móti honum. HAHAHAHAHAHAHAHA gassssssp anda hahahahahahah

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
Böðull er einfaldlega að sinna vinnu sinni við löglegt dráp á annarri manneskju, einhver verður að gera það eins og staðan er í dag. Þegar aðilinn hefur farið fyrir rétt og verið dæmdur til dauða fellur það einfaldlega ekki undir ólöglegt dráp lengur því böðullinn hefur fullt leyfi til að drepa aðilina með þeirra aðferð sem er valin og telst sem löglegt dráp Væri nátturlega sniðugt bara að sleppa honum lifandi á suðurskautinu á sundskýlu einni til fara þá myndi þetta vandamál sem þú virðist...

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
hahahahahahahahahahaha :,D A murder is the illegal killing of another human being. starf böðuls er það ekki, einhver verður að sjá um að ýta á takkann á rafmagnsstólnum eða dæla eitrinu í aðilan auðvitað væri best ef þetta gerðist sjálfkrafa án mannlegra snertinga en lífið er ekki svo gott. Auk þess er það ástæðan fyrir því að þeir eru aldrei nafngreindir og þurftu að vera með svarta hettu yfir andlitinu, svo fólk tengt manninum/konunni sem er drepin/nn geti ekki hefnt sín á þeim.

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
já það er nefinlega samasem merki milli morðingja og böðla. Sem betur fer skil ég ekki þinn hugsunarhátt segi ég bara

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
einn með svolitið brenglaða heimsmynd. Sýnist þér 1 maður vera eftir í kína? The People's Republic of China performed more than 3400 executions in 2004, amounting to more than 90% of executions worldwide.

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
Belarus gerir þetta einfaldlega eftir þessari reglu sem er engin: Retains death penalty en já ég býst svo sem við að þessi lönd sem þú nefndir hefðu eflaust krafist að fá hann þess vegna er ég ánægður með að hann sé í bandaríkjunum. við höfum ekki sömu skoðun á því hvað er að fara með svona mál hárrétt eins og þú orðar það, ég aðhillist dauðarefsingu fyrir morð þú aðhillist lífstiðarfangelsi það er ansi langt þarna á milli. og það yrði alveg öruggt að það yrði ekki kúrdi sem sæti fyrir...

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
myndi nú frekar orða það sem fávisku og mikið álit á eigin skoðunum en þú hefur samt grunnhugmyndina. ég hata fólk sem er svo hipp og kúl að hata bandaríkin

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
t.d. eru dauðarefsingar notaðar í lettlandi undir þessari reglu: “Abolished for all offenses except under special circumstances ” og hvað heldurðu að forseti íraq og þjóðarmorðingi myndi falla undir? þannig þessar alhæfingar þínar eru mjög asnalegar. Aftur á móti er satt að mikill hluti evrópu mundi ekki fremja dauðarefsingu á honum heldur setja hann í æfilangt fangelsi. Sem mér persónulega finnst fáranlegur dómur sem ætti að afnema (tímabundið eða tekinn af lífi) svo ég er frekar mikill...

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
jú. Hann hefði kannski ekki fengið sama dóm hérna á íslandi kannski setið inni skilorðsbundið í mánuð miða við réttarkerfið hér, en í flestum löndum hefði hann fengið dauðadóm reyndar eftir aðra meðferð í dómi. Til góðs eða ills ætla ég ekki að tjá mig um

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
sem betur fer stjórnar þú ekki bandaríkjunum

Re: Sorgardagur

í Deiglan fyrir 18 árum
ég er nú bara syngjandi glaður þakka þér fyrir. Hann fær bara þau málagjöld sem hann á skilið og varðandi dómara finnst mér þú vera tjá þig of mikið um hlut sem þú veist núll um. Fyrsta lagi ef dómari er ekki hlutlaus fær hann ekki að vera dómari. Bjóstu virkilega við því að hann hefði möguleika á að vera dæmdur saklaus? Alltof miklar sannanir gegn honum til að það hefði nokkurn timan getað gerst.

Re: Hætt við Halo

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
well býst við að hún komi á meðan maður lifir, hver er annars að drýfa sig?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok