Þú talar eins og eðlilegt hafi verið að láta íbúa algjörlega vera og ráðast aðeins á herðnarleg skotmörk, það er einfaldlega kolrangt á þessum tima var voða litið pælt í slíku. Hvað heldurðu að loft árásir þjóðverja a frakka hafi t.d. átt að gera? Miðu þeir kannski eingöngu á hausa á hermönnum eða? Eða þýski kafbátaherinn sem grandaði hverjum bátnum á eftir öðrum sem mögulega gæti verið breskur og svo framvegis og svo framvegis. Japanir studdu veldið sem gerðu þetta og fengu sín málagjöld...