þú gerir þér grein fyrir að þessi munkur þarna var tæknilega seð bara auka illmenni. Scarecrow var aðal illmennið og mun koma aftur í næstu mynd ásamt Jókernum býst ég við. En já hún er ekki galla laus en hún er góð fyrir það að mínu mati. Sérstaklega í ljósi þess hversu djúpt gömlu batman myndirnar höfðu sokkið. Þær voru alltof mikið út á hasar (og aðra vitleysu), ég vil ekki svona bardagaatriði eins og þér langar í, þetta var nakvæmlega eins og batman átti að vera að mínu mati.