Nr 1. Þetta með lyklaborðið skiptir engu. Ég er með fartölvu sem ég keypti að utan og hún er ekki með ísl. lyklaborði og það er ekket að trufla mig neitt. Nr 2. Það er yfirleitt hægt að taka rafmagnssnúruna úr spennubreytinum sem fylgir tölvunni þannig að þú getur bara keypt þér þannig snúru hér á Íslandi. En ef það er ekki hægt að taka snúruna úr þá geturðu fengið svona lítið millistykki sem breytir úr USA tengi yfir í Euro tengi. Og svo myndi ég bara láta foreldrana skoða í einhverjar...