ég er 16 ára og man mjög vel eftir 15 árinu og samdi engar ganster rímur, vegna þess hvað hip hop á íslandi sýndi að það var ekkert hægt að rappa um neitt gangster svo að fyrir nokkrum árum síðan gat maður komist upp með þetta. “Drink liquier every day nigga” Pési
jú það er ákveðið, LBC voru að misskilja orðið battle og héldu að það ættu að vera slagsmál en það er fixed núna battlið ætti að vera næstu helgi eða á næstkomandi hip hop djammi sem verður í mH
það verður bara að hringja út mc-a eða einhvern djöfulinn og segja þeim að allir munu vita að þeir væru gungur ef þeir mundu ekki mæta. Þeir sem á að byrja að hringja í eru allir þeir sem hafa talað um að battla í textunum sínum
líklega um helgina hann er búinn að tala við gauranna og þeir voru mjög battle ready boli mun beatboxa, einnig geta önnur böttla leyst þarna ef einhver hefur beef
þeir dissa erp ekki á disknum, eru bara með eitthvað grín um hann, þessi diskur er mjög góður og að mínu mati sá besti sem hefur verið gefinn út af íslenskum tónlistarmönnum
íslenskir Magze Mezzias DaníelA.K.A Ruffneck (Eternal er líka mjög góður og fleiri en þessir eru í uppáhaldi) Erlendir Gæinn sem er aðalproducer IAM Premier Pete Rock
ég sá etta allt og Freydís Var LANG best ef einhver komst nálægt henni voru það Diplomatiks eða Mauze hann var mjög góður. Freydís var best. í dómnefnd var Sesar-a, Magze, Og einhver njörðu
Nei ég get ekki verið sammála ykkur að Eminem hafi verið betri, ég fíla Everlast alls ekki en þetta lag sem Everlast ga út tók dissin hans Eminems ´´i´ll send you pictures of me chillin all up in your crib´´
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..