Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Philip Pullman (11 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Philip Pullman er breskur rithöfundur sem hefur skrifað margar bækur, einkum barnabækur en líka fantasíubækur fyrir fullorðna. Vinsælasta bókin hans er Myrkraefnaþríleikurinn sem samanstendur af bókunum Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skugga sjónaukinn. Þær fjalla um ævintýri Lýru og fylgjunnar Pantalæmons í ýmsum undarlegum heimum. Philip Pullman fæddist 19.október árið 1946. Foreldrar hans voru Audrey Evelyn Merrifield og Alfred Outram, flugmaður konunglega flughersins. Alfred dó í...

C.S. Lewis (12 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Clive Staples Lewis fæddist í Belfast, Írlandi 29.nóvember 1898. Hann var seinni sonur Albert Lewis og Flora Augusta Hamilton Lewis. Eldri bróðir hans, Warren fæddist þremur árum á undan Clive. Þegar hann var fjögurra ára varð hundurinn hans, Jacksie fyrir bíl og eftir það vildi hann láta kalla sig Jack. Æska Clive var tiltölulega góð og hamingjusöm. Þegar hann var sex ára flutti fjölskylda hans inn í nýtt hús, kallað Little Lea sem var stórt og dimmt hús með þröngum göngum. Í því var stórt...

Christopher Paolini (14 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Christopher Paolini fæddist þann 17.nóvember 1983 í Kalíforníu. Foreldrar hans heita Kenneth Paolini og Talita Hodgkinson og hann á eina systur sem heitir Angela. Hann er af ítölskum uppruna. Hann ólst upp í Paradísardal í Montana, var kennt heima og útskrifaðist úr menntaskóla 15 ára með fjarmenntun í American School Chicago. Eftir útskriftina byrjaði hann að vinna í bókinni Eragon sem er sú fyrsta í Inheritance bókaflokknum. Helstu áhrifavaldar Paolinis eru Tolkien, Dragonriders Of Pern,...

Mac OS X Leopard (26 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mac OS X Leopard verður næsta stýrikerfi Apple manna og ætla að segja frá ýmsum eiginleikum þess, uppfærslum og nýjum forritum. Time Machine Með þessu forrit getur þú náð í gamalar möppur, skjöl, myndir og margt fleira sem þú óvart eytt. Einnig geturðu náð í gamla contacta úr Address Book. Time Machine gerir sjálfkrafa varaeintak af öllum skjölum, myndum, möppum og svo framvegis en þú getur líka valið hvaða hluti þú vilt ekki afrita. Time Machine gerir afrit á miðnætti á hverjum degi en þú...

iMac línan frá Apple (118 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Í þessari grein ætla ég að fjalla um iMac tölvurnar frá Apple og ýmsar útgáfur þeirra í gegnum árin, þar á meðal nýjustu útgáfuna, með Intel örgjörvanum. G3 Fyrsta iMac útgáfan var kynnt 7.maí 1998 og útgáfa tölvunnar voru mikil tímamót bæði fyrir bæði Apple og allan tölvuiðnaðinn. Á þessum tíma var talvan einstök því að hún sameinaði bæði miðverk tölvunnar og skjáinn í einu og sama tækinu. Liturinn á tölvunni var hálfgegnsær vatnsblár og talvan egg-laga, ummálið var um 38 cm. Í tölvunni...

Slysið (5 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
“Af hverju starirðu svona út um gluggann?”, spurði pabbi hans. Tómas hafði setið og starið út um gluggann alla leiðina. Hann vissi ekki af hverju en grunaði að það væri af því að þau voru á leiðinni að sæka hann. Gamla bílinn þeirra sem þau höfðu átt í um þrjú ár en að lokum gefið hann til gamals manns sem bjó í Breiðholtinu. Tómas hafði misst tvo ástvini sína út af þessum bíl, frænda hans og systur hans. Frændi hans slasaðist alvarlega þegar hann lenti í árekstri við hann. Hann lifði í...

Blogg (13 álit)

í Blogg fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Blogg snýst um að búa til dagbók á netinu sem maður getur sagt frá öllu sem á daga manns hefur drifið. Maður getur sjálfur uppfært dagbókina með einföldum síðuritli sem venjulega þarfnast ekki mikillar vefforritunarkunnáttu. Það er einmitt hlutverk bloggsins, að geta haldið uppi síðu sem maður getur haft dagbók og marga aðra skemmtilega hluti án þess að hafa mikla kunnáttu í vefforritun eða öðru sem notar er til að búa til vefsíður venjulega. En ætli maður sér að halda uppi fyrirtækjasíðu...

Gönguferðin (4 álit)

í Smásögur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hún gekk hægum skrefum eftir götunni. Það var rólegur sumardagur og sólin skein. Allt venjulegt fólk fór með fjölskyldum sínum á ströndina og flatmagaði áhyggjulaust á heitum sandinum. Hún hló við tilhugsunina. Eftir nákvæmlega tvær mínútur myndi eitthvað hræðilegt gerast, hún vissi það. En því flúði hún ekki, spurði hún sjálfa sig? Af hverju gekk hún í rólegheitum niður götuna í stað þess að vara alla við? Hún vissi svörin við þessum spurningum en þau voru grafin djúpt í hugskoti hennar,...

Flugleiðir - Icelandair (16 álit)

í Flug fyrir 18 árum
Icelandair hét upphaflega Flugfélag Akureyrar og var stofnað árið 1937. Árið 1943 flutti félagið höfuðstöðvar sínar til Reykjavíkur og hét það þá Flugfélag Íslands. Annað flugfélag sem hét Loftleiðir var stofnað af þremur flugmönnum árið 1944. Upphaflega flugu Flugfélag Íslands og Loftleiðir eingöngu innanlandsflug en Flugfélag Íslands byrjaði að fljúga til Skotlands og Danmerkur árið 1945. Loftleiðir byrjuðu utanlandsflug árið 1947 og lággjaldaflug þeirra yfir Norður Atlandshafið hófust...

"Graff" menningin á Íslandi (66 álit)

í Myndlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
“Graff menningin á Íslandi” Sprey listaverk, oftast kallað veggjakrot sem má sjá næstum á hverjum einasta vegg, strætóskýlum, ljósastaurum, rafmagnskössum, jafnvel á bílum er vaxandi vandamál hjá borgaryfirvöldum. Margar þúsundir, jafnvel milljónir fara í hreinsun veggjakrots ár hvert og lögreglan reynir að hafa hendur í hári þeirra sem eru að spreyja á almannaeignir. Veggjakrot hefur lengi haft sinn sess í sögu Íslands. Á mörgum stöðum er hægt að sjá mjög flottar myndir sem hafa verið...

Þriðja heimsstyrjöldin (12 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þetta er fyrsta smásagan sem ég set á netið og ég veit ekki alveg hvernig ykkur mun líka við hana. En njótið vel!! Regnið buldi á gluggarúðunum. Það hafði rignt eins og hellt væri úr fötu allan daginn.Göturnar voru á floti og rennurnar svignuðu undan vatni. Rennblautir bílar runnu eftir götunum og skettu vatni. Fólk flýtti sér í skjól í strætóskýlum,skemmum og sumir hættu sér niður í foxin,eða loftvarnarbyrgin. Allt í einu heyrðist væl ,væl sem áður gegndi hlutverki brunaviðvörun,en gegndi...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok