“Graff menningin á Íslandi” Sprey listaverk, oftast kallað veggjakrot sem má sjá næstum á hverjum einasta vegg, strætóskýlum, ljósastaurum, rafmagnskössum, jafnvel á bílum er vaxandi vandamál hjá borgaryfirvöldum. Margar þúsundir, jafnvel milljónir fara í hreinsun veggjakrots ár hvert og lögreglan reynir að hafa hendur í hári þeirra sem eru að spreyja á almannaeignir. Veggjakrot hefur lengi haft sinn sess í sögu Íslands. Á mörgum stöðum er hægt að sjá mjög flottar myndir sem hafa verið...