Segjum svo að einhver sé með blogg og það er hægt að fá áskrift að RSS. Þá fær notandinn sem skráði sig á það nýjustu færslurnar sendar í pósti eða sér þær í gegnum RSS lesara eins og FeedDemon. RSS er semsagt bara tæki sem gerir manni kleyft að fletta auðveldlega í gegnum bloggfærslur og annað og fá nýjustu færslurnar um leið og þær birtast. RSS stendur fyrir Real Simple Syndication. http://en.wikipedia.org/wiki/RSS