Ef þú hefðir lesið Wikipedia greinina lauslega hefðirðu séð að svo er ekki. Svo sagði ég að svona leikir og spil höfðu lagt grunninn að tölvuleikjum byggðum á þessu, þ.e.a.s tölvuhlutverkjaleikjum. Svo stendur þetta á forsíðu áhugamálsins: Roleplay (RPG), eða Spunaspil einsog orðið hefur hvað best verið íslenskað, lýsir ákveðinni tegund ævintýraleikja sem vinsælir hafa verið í grasrótinni í um 3 áratugi. Þekktasta spunaspilið er sennilega gamla Dungeons & Dragons sem gegnum tíðina hefur...