Philip Pullman er breskur rithöfundur sem hefur skrifað margar bækur, einkum barnabækur en líka fantasíubækur fyrir fullorðna. Vinsælasta bókin hans er Myrkraefnaþríleikurinn sem samanstendur af bókunum Gyllti áttavitinn, Lúmski hnífurinn og Skugga sjónaukinn. Þær fjalla um ævintýri Lýru og fylgjunnar Pantalæmons í ýmsum undarlegum heimum. Philip Pullman fæddist 19.október árið 1946. Foreldrar hans voru Audrey Evelyn Merrifield og Alfred Outram, flugmaður konunglega flughersins. Alfred dó í...