Jú, Hakkinen er óneitanlega tvöfaldur heimsmeistari og góður ökumaður. En hins vegar var hann búinn að keyra lengur í F1 heldur en Schumacher þegar hann tók sinn fyrsta sigur, en þá var Schumacher þegar orðinn tvöfaldur heimsmeistari! Pointið er bara að Hakkinen fór ekki að vinna keppnir fyrr en að hann var kominn á besta bílinn, en Schumacher hefur tekist að vinna þó að Ferrari-inn hafi oft á tíðum verið algjör drusla, sbr. '96, þrír sigrar á handónýtum bíl, hann var eini ökumaðurinn sem...