Það eru þrjár bækur sem fjalla um guði í Forgotten Realms. Það eru Faith and Avatars, sem fjallar um alla stóru human guðina, Powers and Pantheons, sem fjallar um guði álfa, dverga, osfrv. og síðan Deities and Demigods sem fjallar um þessa minna þekktu human guði og einnig um guði Mulhorandi, Chult og annara staða. Allt topp bækur. Memnoch