Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Memnoch
Memnoch Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
492 stig

Re: Driven

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Léleg mynd sem gefur mjög ósannfærandi mynd af CART kappakstri. Memnoch

Re: J.Villeneuve betri bílstjóri en M.Schumacher...

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Miðað við hvað Williams bíllinn var miklu betri en Ferrari 1997 hefði Villeneuve átt að taka titilinn í ágúst. Hann gerði bara allt of mikið af mistökum og er líklega lélegasti heimsmeistari í Formúlu 1 í langan tíma. Memnoch

Re: Orðsifjafræði Fídels!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta er bara hreinasta snilld! [GGRN] ég veit ekki hvernig cs menningin væri en ykkar nyti ekki við, þið eruð bara einfaldlega snillingar :) [.Hate.]Memnoch* [GGRN] fan #1

Re: Opin fyrirspurn um ritstjórn og ritskoðun

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Þetta sem þú ert að vísa í er ekki grein heldur póstur á korknum. Það er ekkert sem kemur í veg fyrir að þú gerir slíkt hið sama. [.Hate.]Memnoch

Re: 1 umferð í cal

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jamm, [.Hate.] mun mæta í kvöld mjög sterku liði en ][AM voru áður þekktir sem [xeno] og eru líklega eitt af 5 sterkustu liðunum í USA núna. Þeir sem mæta fyrir okkar hönd verða: StoneM Blibb Rocco$ Spaz TILT og þeir sem vilja fyljast með leiknum í kvöld geta kíkt á #hate á irc.gamesnet.net til að fá nánari upplýsingar. Og svo er bara að vona að báðum klönum gangi vel í sínum leikjum. [.Hate.]Memnoch

Re: SKANDALL!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Það er að sjálfsögðu bara ákvörðun innan hvers klans ef reka á meðlimi, sama af hvaða ástæðu það er. [.Hate.]Memnoch

Re: Landslið í counter-strike!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Alveg merkilegt hvað þessi landsliðs umræða kemur alltaf aftur og aftur upp. Því miður virðist hún alltaf deyja á því að bestu mennirnir í stæðstu klönunum virðast ekki hafa neinn áhuga á þessu landsliðs dæmi! Sé ekki af hverju það ætti að breytast núna. [.Hate.]Memnoch

Re: No more [.Hate.]zlave :(

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef að næsta mót verður CPL qualifier þá verður Konni bara því miður að vera án okkar hjálpar. Konni, þú veist að þú ert alltaf velkominn aftur. [.Hate.]Memnoch

Re: CAL Main league

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Glæsilegt, til hamingju með þetta :) [.Hate.]Memnoch

Re: Svindl

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Minnst 1 svindlari í [.Hate.] segir þú. Ef þú ætlar að vera með einhverjar ásakanir komdu þá með eitthvað til að bakka þær upp eða slepptu því alveg. [.Hate.]Memnoch

Re: Hakkinen...

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það síðasta sem ég sá frá Hakkinen varðandi þetta var það sem hann sagði fyrir keppnina á Nurnburgring og þá þóttist hann ætla að vinna allt sjálfur og ekki gefa Coulthard sigur ef hann gæti. Hins vegar sagði hann líka að hann myndi líklega endurskoða það eftir nokkrar keppnir ef að staðan myndi ekki breytast honum í hag. Hann á líklega eftir að hjálpa honum sjálfviljugur en ef ekki þá verður honum bara sagt að gera það. Annars fynnst mér hálf-lélegt hjá honum að neita að hjálpa Coulthard...

Re: Varðani Ferrari

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta eru S og F og það stendur fyrir Scuderia Ferrari. Memnoch

Re: Kannski er komin tími á nýjan leiðtoga HUGI.IS/HL

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eftir því sem ég best veit er Konni ekki á launaskrá hjá Simnet fyrir að sjá um þessa servera. [.Hate.]Memnoch

Re: Ralf til Maclaren???

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér skilst að það sé verið að tala um að fá Ralf í staðinn fyrir Hakkinen sökum slakrar frammistöðu hans núna í ár. Memnoch

Re: Er ekki kominn tími á ný möp á serverinn!

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvað þú ert búinn að vera að spila CS lengi en því miður hefur reynsla sýnt mönnum það að ef að ný borð eru sett á serverana þá virðast fæstir nenna að sækja þau og þeir eru snöggir að tæmast. Því ætti það ekkert að vera neitt skrýtið þó að server adminar stökkvi ekki upp og fylli serverana af nýjum borðum um leið og einhver nefnir nýtt borð. Ef að þetta er eitthvað að breytast þá er það bara gott mál, en það kæmi mér á óvart. [.Hate.]Memnoch

Re: Kannski er komin tími á nýjan leiðtoga HUGI.IS/HL

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég veit ekki hvort þú gerir því grein fyrir því að server admininn á Símnet er að vinna þá vinnu í sínum frítíma. Ég veit ekki heldur hvort þú gerir því grein fyrir því að vefstjóri huga.is hefur ekkert með Simnets serverana að gera. Ég held þú ættir að kynna þér fyrst hvert þú átt að snúa þér áður en þú ferða að rífa kjaft. Það er nákvæmlega svona vanþakklæti sem hrekur þá sem eru að gefa frítíma sinn í okkur spilarana úr því! [.Hate.]Memnoch

Re: Ramms ein Tónleikarnir

í Rokk fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég sá HAM á Gauknum í gær, ég átti von á meiru, það var mun meiri kraftur í þeim í gamla daga þó að stemmingin hafi óneitanlega verið mjög góð. Mér fannst þeir spila töluvert hægar en þeir gerðu. Memnoch

Re: Jello Biafra / Strigaskór nr.42 / Kanada

í Metall fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Eftir því sem ég best veit er Biafra eingöngu búinn að vera að fást við og gefa út “spoken word” diska síðustu ár en ekki tónlist. Memnoch

Re: Jello Biafra / Strigaskór nr.42 / Kanada

í Metall fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ekkert nema gargandi snilld :) Gaman að sjá að Strigaskórnir eru komnir í gang aftur! Memnoch

Re: ICSN

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það hefur ekki verið ákveðið, en það verður einhver pása núna. [.Hate.]Memnoch ICSN admin

Re: Hvað er málið með Montoya

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það er heilmikið til í þessu, en ég held að þegar Montoya verður búinn að róa sig aðeins og sætta sig við það að hann er ekki bestur í F1 eins og er amk, þá eigi hann eftir að sýna hvað hann getur. En Raikkonen er búinn að standa sig gríðarlega vel, sérstaklega þegar tekið er tilit til þess hversu litla reynslu hann hefur. Memnoch

Re: Upplausn í CS

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
LOL, Buddy er með stærsta skjá í heimi :) [.Hate.]Memnoch

Re: Ný módel fyrir vopnin

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Bara original model, engin önnur. [.Hate.]Memnoch

Re: Sófi dauðans [NT]

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Það hafa margir falliið fyrir sófa dauðans á [.Hate.] heimilinu. Listinn er orðinn ansi langur og ekki bara [.Hate.] menn á þeim lista :) [.Hate.]Memnoch

Re: Sófi dauðans [NT]

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er ekki rétt Atari. Sófi dauðans kom fyrst fram í leik [.Hate.] og [-TITAN-] en þetta var greinilega [.Hate.] meðlimur þar sem hann náði svo snilldarlega að drepa [-TITAN-]Frosty. Enda var hann líka settur hið snarasta inn á meðlimasíðu [.Hate.] [.Hate.]Memnoch
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok