Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Memnoch
Memnoch Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
492 stig

Útgáfutónleikar Beneath! (7 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Útgáfutónleikar Beneath 12. og 13. febrúar!

Útgáfutónleikar Beneath 12. og 13. febrúar! (3 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Gleðisveitin Beneath mun halda tvenna útgáfutónleika helgina 12. og 13. febrúar næstkomandi. Föstudaginn 12. verða tónleikar á Sódómu og laugardaginn 13. í Hellinum. Það verða frábær bönd sem spila með okkur bæði kvöldin: Á Sódómu verða með okkur: Forgarður Helvítis http://www.helviti.com/forgardur/ Carpe Noctem http://www.myspace.com/carpenoctemiceland Infected http://www.myspace.com/infectedice og í Hellinum verða það: Atrum http://www.myspace.com/atrumiceland Deathmetal Supersquad...

Ampeg bassastæða til sölu! (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Sökum kreppu og þess hvað ég nota þetta lítið hef ég ákveðið að selja Ampeg stæðuna mína. Þetta er eðal græja sem enginn verður svikinn af og hefur meðal annars verið notuð á Cannibal Corpse, Misery Index og Entombed tónleikunum. SVT-4Pro haus Mynd: http://www.ampeg.com/products/pro/svt4pro/images/SVT-4PRO_LG.jpg Spekkar: http://www.ampeg.com/products/pro/svt4pro/index.html SVT-810E box Mynd: http://www.ampeg.com/products/classic/svt810e/images/SVT-810E_LG.jpg Spekkar:...

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Enn eitt screenshot úr cs_dtown, nýja mappinu hans [.Hate.]Nazgul.

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Annað skjáskot úr nýja mappinu frá [.Hate.]Nazgul, cs_dtown sem kemur upp á [.Hate.] servernum í kvöld.

Half-Life (0 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skjáskot úr nýja mappinu frá [.Hate.]Nazgul, cs_dtown

Hate á Pellinor / Midgard (10 álit)

í MMORPG fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Fyrst að menn eru farnir að kynna guildin sín hérna ákvað ég að bætast í hópinn. Hate eru með íslendinga guild á Pellinor í Midgard, eina guildið sem ég veit um þar sem eru eingöngu íslendingar. Við erum að nálgast það að verða 2ja mánaða gamalt guild en nú þegar eru 64 active characterar spilaðir af 35 spilurum. Level range er frá lvl 5 og upp i 44 og nú þegar 8 characterar komnir i lvl 40+. Við erum nýlega gengnir í stæðsta alliance-ið í Midgard/Pellinor og erum að byrja láta að okkur...

MurK hættir í CAL? (12 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Er þetta eitthvað sem ég missti af eða hvað?<br><br>[.Hate.]Memnoch

Fatal1ty vinnur AvP2 CPL mótið í Dallas (9 álit)

í Skjálfti fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Núna um helgina var haldið fyrsta stóra Aliens versus Predator 2 mótið á CPL í Dallas. Þar bar sigur úr býtum Jonathan Wendel, betur þekktur sem Quake 3 stjarnan Fatal1ty, en hann var áberandi bestur á þessu móti. Hann keyrði síðan heim á sérútbúnum Ford Focus ZX3 2002 árgerð, sem er metinn á u.þ.b. 30.000 dollara, sem var í fyrstu verðlaun. Fatal1ty var nýlega búinn að afþakka boð um autoberth á WCG Quake 3 mótið í Kóreu þar sem það kom aðeins tveimur vikum fyrir mótið og sér líklega ekki...

NiP vinna CPL World Championship (44 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Núna á sunnudagskvöld voru Ninjas in Pyjamas frá Svíþjóð að vinna X3 frá Bandaríkjunum í gríðarlega spennandi úrslitaleik á CPL World Championship í Dallas, USA. NiP voru seed-aðir nr. 1 og X3 nr. 2 fyrir mótið og mættust liðin fyrst í úrslitaleik í winners bracket á de_train, en þar unnu NiP 13-6. X3 fóru því í losers bracket þar sem þeir unnu mTw.gol frá Svíþjóð 16-14 í framlengingu á de_train. Þetta þýddi það að X3 þurftu að vinna NiP tvisvar á de_nuke ef þeir ætluðu sér að vinna mótið....

ZeRo4 vinnur WCG í Kóreu (10 álit)

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ZeRo4 vann um helgina Quake 3 keppnina á World Cyper Games í Kóreu, þegar hann mætti rússanum LeXer á pro-q3tourney4 í úrslitaleiknum. Hann sigraði LeXer 19-9 og hélt forystunni allan tíman. Þetta er þriðja stórmótið sem ZeRo4 vinnur á einu ári, hann vann CPL Babbages í desember fyrir ári þar sem hann vann Lakerman í úrslitum (og 25.000 dollara), QuakeCon síðasta sumar þar sem hann sigraði fatal1ty í úrslitaleiknum (og fékk fyrir 30.000 dollara) og núna WCG gegn LeXer (ásamt 20.000 dollurum...

CPL seeding (21 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Ég sá að ccp voru seed-aðir í 16. sæti í fyrsta uppkasti fyrir CPL í des, farið þið út? Nokkuð gott að vera svona ofarlega.<br><br>[.Hate.]Memnoch

Klön í Wolfenstein? (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 23 árum
Mig langar til að forvitnast aðeins um hvaða klön ætla að vera virk í Wolfenstein? [.Hate.]Memnoch

[.Hate.] hættir í Counter-Strike (102 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Frá og með deginum í dag hefur [.Hate.] klanið ákveðið að hætta að keppa í Counter-Strike. Við höfum ákveðið að snúa okkur að öðrum leikjum, og við munum tilkynna það nánar á www.hate.is fljótlega. En ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim klönum sem við höfum keppt við í gegnum árin, [.Love.], [TVAL], ccp ([DCAP]/[-IRA-]), [-=NeF=-], [-TITAN-], og öllum hinum, fyrir skemmtilega leiki. Einnig vil ég þakka öllum núverandi og fyrrverandi [.Hate.] meðlimum (sem eru samtals 58 talsins) fyrir...

Ferrari mun byrja 2002 tímabilið með 2001 bílnum! (10 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum
Samkvæmt frétt á www.autosport.com mun Ferrari liðið hefja titilvörn sína á næsta tímabili með 2001 bílnum. Þeir munu ekki keppa á 2002 bílnum fyrr en í San Marino kappakstrinum 14. apríl, en fyrstu þrjár keppnirnar, í Ástralíu, Malasíu og Brasilíu, munu þeir félagar Michael Schumacher og Rubens Barrichello aka þróaðri útgáfu af F2001. Að sögn munu Ferrari vilja tryggja áreiðanleika bílanna í keppnum þar sem bilanir eru mjög algengar á nýsmíðuðum bílunum. Hins vegar munu þeir nota nýja...

ICSN Season 3 (11 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eftir langa bið er loksins komið að því, skráning fyrir Season 3 er nú hafin á www.icsn.is Skráningin verður opin fram á mánudag og síðan munu pre-season leikir hefjast fljótlega eftir það. Nánari upplýsingar verða birtar þegar skráningu lýkur. [.Hate.]Memnoch ICSN admin

Meiri breytingar hjá CPL/CAL (20 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Tekið af CPL síðunni: Thursday, August 16, 2001 Age Restriction for CPL Tournaments The CPL announced today, that commencing January 1, 2002 the league will strictly abide by the ESRBguidelines. Players only ages 17 and older will be eligible for competition in CPL tournaments featuring M-rated games. For more information on the ESRB visit www.esrb.org. The Cyberathlete Amateur League (CAL) will also adopt this new rule, but initially only for the invitational division of the league. Og...

Skráning á Skjálfta 3 | 2001 (14 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Núna klukkan 18:00 hefst skráning í Counter-Strike hluta Skjálfta 3 | 2001. Skráningarformið er á <A HREF=http://www.icsn.is/skjalfti target=_blank>www.icsn.is/skjalfti</A> Fyrir hönd ICSN og Skjálftap1mpa Memnoch

http://www.hate.is (30 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Eftir nokkurra mánaða heimasíðuleysi eru [.Hate.] komnir með heimasíðu aftur. Þeir sem vilja fylgjast með því sem er að gerast hjá okkur eru boðnir velkomnir á <A HREF=http://www.hate.is TARGET=New>[.Hate.] SitE</A> [.Hate.]Memnoch

[.Hate.] dottið út af CPL (23 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú er CPL mótinu lokið af hálfu [.Hate.] þar sem þeir voru slegnir út í 16. liða úrslitum af finnska ofurklaninu apostrophe, eða [a], en þeir voru seed-aðir í fyrsta sæti fyrir mótið og af mörgun taldir sigurstranglegastir. Leikurinn fór 7-2 fyrir [a] á de_prodigy. Strákarnir voru reyndar frekar ósáttir við skipulag á mótinu en CS hlutanum seinkaði um meira en 10 klukkustundir. [.Hate.]Memnoch

16. liða úrslit (16 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú eru [.Hate.] komnir í 16. liða úrslit, sem ég held að séu double elimination. Sökum þess að þeir voru með autoberth þá þurftu þeir aðeins að spila einn leik til að komast í 16. liða úrslitin, en sá leikur var gegn austurríska klaninu Serious DeDication, eða SDD. Þegar [.Hate.] var T´s þá unnu SDD 15-5 en síðan unnu [.Hate.] sem CT´s 31-4. En þar sem það er spilað eftir Charger Only reglum þá gilda sóknarstigin eingöngu. Sem þýddi að [.Hate.] sigraði SDD 5-4. [.Hate.]Memnoch

CPL report, part 1 (14 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hallo strakar eg get ekki skrifad islenska stafi svo thid verdid bara ad afsaka thad… Vid komum herna i dag kl 14:30 og skradum okkur inn i Pandehallen, sem er vist risastort tennishus med 2 solum, BYOC er odru megin og CPL hinu megin… Vid byrjudum a thvi ad skra okkur inn thad var eitthvad sma vesen ekkert mikid… en Thad reddadist, their voru vist ekki med okkur a listanum en thetta reddadist ovenjufljott. Motid atti ad byrja kl 20:00 en thad er ekki enntha byrjad ad spila fyrstu umferdina...

IP tölu breytingar á ICSN serverum. (6 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þar sem Simnet hefur breytt ip tölum á CS þjónum sínum þýðir það að ICSN serverarnir færast sömuleiðis. Eftirfarandi eru ip tölur á ICSN serverunum núna: ICSN-01 194.105.226.113:27015 ICSN-02 194.105.226.113:27020 ICSN-03 194.105.226.113:27025 ICSN-04 194.105.226.110:27015 ICSN-05 194.105.226.110:27020 ICSN-06 194.105.226.110:27025 ICSN-07 194.105.226.111:27015 ICSN-08 194.105.226.111:27020 ICSN-09 194.105.226.111:27025 ICSN-10 194.105.226.112:27015 ICSN-11 194.105.226.112:27020 ICSN-12...

Live CS á irc (18 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú hefur verið ákveðið að velja einn leik í hverri umferð og sýna beint á irc. Þetta var testað í fyrstu umferð núna síðastliðinn fimmtudag þegar leikur [.Hate.] og [DCAP] var sýndur og mun þetta verða fastur liður í hverri ICSN umferð. Leikurinn sem varð fyrir valinu í kvöld er leikur [-IRA-] og [.Love.] en leikirnir eru sýndir á rásinni #icsntv á irc.gamesnet.net. Við bjóðum alla velkomna á rásina til að fylgjast með leiknum. [.Hate.]Memnoch ICSN admin

Dagskrá komin fyrir Season 2 í ICSN (17 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú er Season 2 í ICSN deildinni að hefjast næstkomandi fimmtudag og dagskráin fyrir allt tímabilið komin upp á www.icsn.is Liðunum verður skipt upp í þrjár deildir, en það verður gengið frá því á síðunni á næstu dögum. En fyrir forvitna þá eru fyrstu fimm leikirnir 1.deildar leikir, næstu fimm 2.deildar leikir og fimm síðustu 3.deildar leikir. Síðan munu klön færast upp og niður milli deilda eftir árangri. [.Hate.]Memnoch ICSN admin
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok