alltaf gaman að fá einhverjar upplýsingar um eithvað sem maður hefur ekki pælt of mikið í. þ.e.a.s. góð grein. hér eru menn að deila hvort platan sé ofmetin og því um lýkt. ég vil bara segja, þetta er frábær plata, “meistaraverk” þeirra Radiohead manna, ekki vegna þess að hún er eitthvað sérstaklega tilraunakennd heldur vegna þess að það er ekki einn dauður punktur í henni og hún er vel gerð í alla staði og það er aldrei ofmetið. Einnig vil ég biðja fólk um að hætta að segja að eitthvað sé...