Emó er skemmtilegur stíll finnst mér :) Fatastíllinn er ekki slæmur að öllu. Mikið af mínum eigin útlitsstíl er fengið þaðan. Lífstíllinn er hinsvegar vafasamur að mínu mati… Ég er allavega allt of jákvæður og glaðlyndur til að lifa nokkurntíma eftir Emó lífstílnum :) Tónlistarstíllinn er ágætur líka, hann komst nú eiginlega beint inn í mainstream. Avanged Sevenfold eiga hrós skilið fyrir að koma þyngri tónlist inn í mainstream senuna. Og ég meina, hver hefur ekki hlustað á the Cure? :D