óþarfi að taka allt sem hann sagði bókstaflega, ég skil vel afhverju hann er pirraður. það sem hann er að segja er að það er pirrandi að horfa á fólk væla um hvað því líður illa en gerir svo ekkert í því, og svo eru sumir það.. ég veit ekki orð yfir það, að þegar þeim bíðst hjálp þá þyggja þeir hana ekki og segja að þeir dýrki myrkrið og sársauka, well ef þeir dýrka sársauka og myrkrið svona mikið afhverju eru þeir þá að semja ljóð og texta um hvað þeim líður illa?