Allt herbergið mitt er hvítt, eins og reyndar öll íbúðin er. Ég held að það sé þægilegast, a.m.k. fæ ég ekki leið á því, og það gerir herbergið líka bjartara. Passaðu þig bara að flippa ekki of mikið og mála herbergið í öllum regnbogans litum, þú gætir séð eftir því og það er mikið vesen að breyta aftur. Annars held ég að þessi hugmynd þín gæti komið vel út…