Ég var að velta því fyrir mér hvort að læknir er bundinn þagnarskyldu utan vinnustaðar, þá sérstaklega ef hann öðlast vineskjuna óvísvitandi. Dæmi 1: Læknir er á kaffihúsi þar sem einn af sjúklingum hans situr nálægt honum talandi við vin sinn en hefur ekki tekið eftir lækninum. Læknirinn heyrir síðan nýjar upplýsingar um ástand sjúklingsins (sem hann vissi eitthvað um áður) og hefur nú alveg óvísvitandi öðlast nýjar upplýsingar um sjúklinginn. Má læknirinn segja frá því eða hvað? Dæmi 2:...