Þetta er gaurinn sem ég keypti hjólið mitt af (lengst til vinstri á myndinni). Hann heitir Ryno og er 88 módel. Hann keppir í supercross lights. Pabbi hans á 4 harley davidson hjól, 1 harley davidson 400cc tvígengis snjósleða árg 74, og sjúkt drag racing hjól sem kostaði 150.000$ dollara og nær 280 mp/h hámarkshraða á 6 sek. Sendi inn mynd af því síðar. Eins og sjá má er ekki nóg að eiga eitt hjól þarna úti =)