Þá ætla ég að selja dýrið vegna bílprófs. Um er að ræða Hondu mt5 árg 97. Ég setti í hana glænýtt 70cc kit fyrir mánuði síðan, ekið 50 km. Mótorinn fer ALLTAF í gang í fyrsta kicki og mótorinn gengur mjög vel og drepur aldrei á sér í hægagangi nema að þú drepur á honum sjálfur. Ég tel það mjög mikilvægt. Hún er mjög kraftmikil miðað við aðrar nöðrur sem ég hef prófað. T.d hef ég tekið ts, rmx, mtx og nýja vespu frá nitro og vdo í spyrnu. Mt5 hjólin eru þekkt fyrir að vera létt að framan og...