þetta er nú reyndar ekki mikil vinna. Svona 1-2 tímar. Losar 4 skrúfur á headdinu, tekur það af, losar blöndunginn frá (4-6 skrúfur) og tekir síðan cilinderinn af. Svo eru það 2 splitti sitthvoru megin við stimpilinn til að ná honum úr. Svo bara sömu leið tilbaka.