Þegar þú segir að kx 125 komi með handónýtum mótor þá á það ekki við allar árgerðir. Nýja kx 125 er frábært hjól. Mig minnir að kawasaki komu ekki með alminnileg hjól fyrr en 2003 árgerðirnar komu. S.s kawasaki hjólin með grænu grindunum eru ekki að gera sig nógu vel. Eina ástæðan fyrir því að ég sagði að þetta kx væru ágætis kaup er afþví að það leit vel út og mjög mikið af varahlutum fylgdu því og sanngjarnt verð var á því. Aftur á móti þá þekki ég nokkra stráka sem eiga ktm og frá þeim...