Mér sýndist hann amk vera prjónandi í byrjun og ef þú lest comments þá eru nokkrir að segja það. Löggan hefði alveg getað stoppað hann án þess að hugsanlega valda honum fötlun fyrir neðan háls alla ævi eða dauða.. hvort sem það var. Það er nú aðeins of hörð refsing fyrir hraðakstur. Það var heldur enginn bíll fyrir framan hann heldur aðeins auður vegur og fullt af gaurum að horfa sem úskýrir kannski afhverju þeir gefa í á þessum kafla, en það er að sjálfsögðu stórhættulegt fyrir aðra í kring...