Já, þessi bíll er í eigu manns sem er búinn að eiga mörg bílaverkstæði í gegnum tíðina þannig hann hefur alltaf fengið mjög góða umönnun og hann var að eyða heilli helgi í hann í að yfirfara hann frá toppi til táar. Mér lýst mjög vel á þennan bíl, var að skoða hann áðan…urrandi v8 hljóð :P