http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1122911 Breska þungarokksveitin Iron Maiden mun halda tónleika í Egilshöll 7. júní í sumar. Eru tónleikarnir í tengslum við hljómleikaferð sem Iron Maiden fer í um Evrópu í tilefni af útgáfu á tvöföldum DVD-diski með efni frá tónleikum hljómsveitarinnar. Iron Maiden var stofnuð árið 1976. Í hljómsveitinni eru nú Steve Harris, sem leikur á bassa, gítarleikararnir Dave Murray, Janick Gers og Adrian Smith, trommuleikarinn Nicko McBrain og söngvari er...