Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MegaMoli
MegaMoli Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
102 stig

Re: fm 2005 vesen..

í Manager leikir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þolinmæði er málið…. Ég gerði þetta og þurfti að bíða leeeeengi :)

Re: Er ekki að fá nógu mikið úr tölvuni

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Einhversstaðar heyrði ég að þetta gæti lagast við að setja upp eldri catalyst driverpakka og svo skemmir sjaldan að fara á www.viaarena.com og sækja nýjustu hyperion driverpakka fyrir VIA kubbasettið.

Re: Þráðlaustenging - SPEED TOUCH 570

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Farðu í Properties á netkortið og Authentication og taktu hakið af Enable IEEE………. og Authenticate as……….. Prófaðu þetta :)

Re: BIOS

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sko ég tel að fólk eigi ekki að vera að fikta í BIOS (ekkert persónulegt)ef það kann ekki á annað borð að komast í hann. Ein vitlaus stilling getur valdið truflunum og jafnvel skemmdum á vélbúnaði. PS. Helstu takkar til að komast í BIOS eru F1,F2,CTRL-S,CTRL-ALT-S og DEL ;)

Re: mikið vesen hjáááálllp

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Tengdiru auka straum í plöggið sem er á skjákortinu eða? Ef ekki tengdu það þá og þá ætti vandamálið að vera úr sögunni ef það gengur ekki þá ertu líklegast með bilað skjákort.

Re: mikið vesen hjáááálllp

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Gaur! er ekki bara möguleiki á því að þetta skjákort sé bilað? Hvað verslaðiru þetta kort? þarf að tengja auka straum í kortið ? Ef að vélin þín virkaði fínt áður en kortið var sett í vélina þá efast ég um að það sé eitthvað að vélbúnaðinum. Ertu búinn að prófa kortið í annari vél?

Re: Djöflans veðurstofan

í Tilveran fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Kallinn minn….þú verður að athuga að þetta er veðurSPÁ ekki veðurSTAÐREYND þú átt aldrei að TREYSTA á veðurSPÁ.

Re: Hellti Pepsi yfir tölvuna :S

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég myndi fara með vélina og láta hreinsa hana því að ef það hefur runnið á móðurborðið þá getur það farið eftir stuttan tíma ef það fór ekki strax… Hef séð svoleiðis gerast nokkrum sinnum ;) Þrifin kosta kannski 5-15 þús en nýtt borð 50-100 þús you do the math :)

Re: Discworld serían, Allir kíkja!

í Bækur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Bara Snilld :)

Re: Skjákorts vesen

í Hugi fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Prófaðu að taka út nýja driverinn og setja eldri.

Re: NTFS í FAT32

í Windows fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ræsa upp af windows98 ræsidiskettu,keyra fdisk,búa til partition sem er FAT32,endurræsa og ræsa aftur upp af windows98 ræsidiskettu skrifa í prompt “format c:” tekur soldið langan tíma ef diskurinn er stór, ræsa upp af windowsXP disk fara svo í install og velja þar “no changes to partition eða disk” hviss bang windowsxp á FAT32 :D

Re: Hjálp með word

í Windows fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Farðu í Search og leitaðu af skrá sem heitir NORMAL.DOT. eyddu henni út og prófaðu að ræsa word eftir það…

Re: Innraminni

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Meira og hægara minni keyrir vélina hraðar en minna og hraðara minni í langflestum aðgerðum. 768MB á 333MHZ er langoftast betra en 512MB á 400MHZ.

Re: ruglið um reykingar...

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég spái því að eftir c.a. 5 ár þá komi í ljós að útgeislun frá GSM símum sé krabbameinsvaldandi og passiði ykkur þá !:)

Re: EVE eiðileggur

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég lenti í þessu með FX5200 kortið…. Lausn…fékk mér Radeon 9800 kort :)

Re: Dual Screen

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eða þá bara vera með eitt AGP kort sem er TwinView/DualHead þá geturu notað 2x skjái á eitt skjákort ;)

Re: Hugleiðingar eftir grein elvarmars

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 11 mánuðum
IBM 60GXP og 75GXP þola lítinn hita jafnvel og aðrir diskar :) Þeir þoldu hitann ekki jafnvel og aðrir diskar :)

Re: Recruiting

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Gvendalfur: fáðu þér hóstasaft, þetta er ljótur hósti sem þú ert með…

Re: pop-up blocker

í Hugi fyrir 20 árum, 12 mánuðum
toolbar.google.com

Re: Vandræði = Disk Controller?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Bilað vinnsluminni? Ef það er auka minni s.s. 2 kubbar þá má prófa að taka anna úr og prófa svo….

Re: Conflict I/O ports 2F8 - hjálp!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Þetta er líklegast módem að stangast á com2 á io porti 2f8 Lausnin er að slökkva á com2 eða færa addressuna á com2 í einhvað annað en 2f8. Þetta er gert í BIOS.

Re: Medai bay bögg!¨¨!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Ég hef heyrt að firmware sé gallað á mediabay í medion vélum.. Ef þú ert með solleiðis vél þá myndi ég uppfæra firmwareið.

Re: Er þessi góð?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
Fín vél 4200rpm diskar hitna minna og þola hristing einhvað betur en hraðari diskar… PS. Af hverju bendla menn ferðavél við leiki? Laang fæstar ferðavélar eru hannaðar með þrívíddarleiki í huga…

Re: Hjálp með stýrikerfi

í Vélbúnaður fyrir 21 árum
XP án efa… Ef vélin er 800MHZ og með 128MB þá er það í lagi ef systir þín er að fara nota hana á msn,lesa póst,browsa og skrifa ritgerðir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok